Hjólandi
miðvikudagur, ágúst 22, 2007
Eins og hvað ég elska hjólið mitt og eins að hjóla á því, þá er smá partur af mér við það að fara setja smáauglýsingu í Blaðið um að 2 mánaða gamalt hjól sé til sölu þegar veðrið er svona kl 0750 meðan ég hjóla í skólann...
