Þá byrjað það
mánudagur, ágúst 20, 2007
Þá er allt komið á full swing !
Við almennilega flutt inn, byrjuð á "danska" og skólinn farinn af stað.
Örlitlar fíneseringar hér og þar og þá ætti allt að vera komið í orden, s.s. að versla mér nýja vél, tösku undir hana og netvæða pleisið sem fyrst.