Hitt og þetta
sunnudagur, júlí 15, 2007
Ýmislegt hefur verið bardúsað síðastliðnar vikur.
Skelltum okkur til Siglufjarðar á Þjóðlagahátíð seinustu helgi og svo í útileigu í Skorradalinn með vinnunni í gær sem var heldur betur skrautleg.
Íbúðina fáum við svo þann 8. ágúst og ég var ekki lengi að gefa sjálfum mér innflutninggjöf. En hana má sjá hér !
Erum líka komin með nýja vinnu sem við sjáum fram á að geta unnið með skólanum í vetur, amk eftir 3. júlí þegar sumarvinnunni líkur í Hinu Húsinu.
Svo það er allt að gerast...