Café de laute
mánudagur, júní 04, 2007
Var um borð í sendibíl í allan dag, sem þýðir mikil bið en góðir túrar þess á milli. Í biðinni sem skapast á milli túranna er ekkert annað að gera en að fá sér kaffisopa.
Og þar sem biðirnar voru ansi margar, skelf ég og er með dúndrandi hausverk.
(og nú er ég búinn að beygja orðið "bið" í öllum kynjum)