sunnudagur, maí 20, 2007
Taka 3
Byrja að vinna hjá Hinu Húsinu á morgun og líst virkilega vel á, enda um nýtt project að ræða svo við verðum mikið í allskyns hugmyndavinnu meðfram.
Björg kom svo heim frá Kóngsins í gær eftir viku bjórþamb og skemmtilegheit ásamt Ragnheiði vinkonu, svo dagurinn í dag byrjaði á beikoni, eggjum og kaffi við rúmstokkinn, planið er svo að skella sér í ágæts rúnt út fyrir bæjarmörkin, og e.t.v. að líta á "hús" við rákumst á í Fasteignablaði Fréttablaðsins í morgun og skelltum vel upp úr, Já, sjón er sögu ríkari !