þriðjudagur, desember 19, 2006
Og enn og aftur að skólanum
Kláraði prófin 25. nóv, þá tók við 3. vikna lokaverkefni þar sem eyddir voru amk 8 - 10 tímar á dag við það að þróa leikhúsbókunarkerfi.
Kláruðum verkefnið í gær með fyrirlestri sem gekk vonum framar,
og útkoman heil 7.0 stig !
Svo núna er það að fara læra undir sjúkrapróf..
En fyrst eru það þónokkrar kollur með strákunum !