laugardagur, desember 16, 2006
Jólaskap?
Eftir að hafa verið lokaður inni í óloftræstru tölvuveri í rúmar 3 vikur þar sem unnið er dag og nótt að lokaverkefni er óttalega erfitt að komast í jólaskap.
Þ.a.l. var ég ekki lengi að komast yfir rúm 4 GB af jólatónlist hjá kolleiga mínum í bekknum (m.a. þennan hér). Og svo er bara að blasta...