fimmtudagur, desember 21, 2006
blog.central - notendur
Til allra þeirra sem ég les bloggið hjá og nota blog.central bloggkerfið:
Fáið ykkur aðgang hjá blogspot, movable type, wordpress eða bara e-u öðru bloggkerfi.
Hef ekki getaða kommentað hjá ykkur í mánuð eða svo vegna leiðinda - "staðfestingakóða" sem ég er beðinn um að slá inn en ekkert gerist.