föstudagur, nóvember 03, 2006
Uppgjörið
Fyrir fáeinum árum þegar ég vann ásamt Gunnari Óla út í Breiðholtslaug 3. sumarið mitt í röð fengu Óli og Hannes vinnu í Fjölskyldu - og húsdýragarðinum.
Svo mikið var stuðið hjá þeim félögum að þeir gerðu sér lítið fyrir að þeir gerðu stuttmynd ásamt kolleigum sínum í garðinum sem sýnd var svo í lokapartyi garðsins.
Nema hvað, að Hannes gerði sér lítið fyrir um daginn og klippti myndina niður í þennan líka skuggalega flotta trailer sem ég get ekki annað en deilt með ykkur.
Gæti tekið einhvern tíma að loadast en það er hverrar sekúntu virði !