mánudagur, október 16, 2006
Leikfimi !
Í morgun hoppaði ég fram úr á slaginu 0545 í morgun og brunaði út í líkamsræktarstöð og hoppaði þar í rúman klukkutíma og hugsa að ég geri slíkt hið sama á morgun !
Er svo mættur út í skóla fyrir allar aldir að læra strjála stærðfræði.
Ójá.. Þetta kallast dugnaður !