mánudagur, október 23, 2006
Bjartsýni
Hver er til í að skipta við mig á Powerbook G4 með Power PC örgjörva á móti nýrri, lítið notaðri MacBook Pro eða MacBook með Intel örgjörva ? Þoli ekki að geta ekki skipt yfir í Windows þegar mér hentar ! :@ (brjálaður kall)
Efnisorð: nörd