miðvikudagur, október 18, 2006
Aiiirwaves
Það er ekki nokkur spurning um það að ég eigi bestu tengdaforeldra í heimi !
Í dag, eftir að ég kom heim úr skólanum, búinn að vera þræða alla Airwavesdagsrána og fussast og sveiast yfir því að ég fari ekki á Airwaves í ár, aðalega vegna fjárskorts, þá réttir mín mér tvö rauð armbönd sem gilda á öll kvöldin og segir mér að þetta sé frá foteldrum sinum.
Mikið svakalega er ég sáttur við lífið núna.
En nú er bara að gefa almennilega í svo helgin verði stresslaus.
Takk æðislega Sirrý og Gummi !
Efnisorð: Airwaves