miðvikudagur, september 20, 2006
Ummatsjakkur
Í góðu glensi fyrir seinasta boys night out var slegið á létt strengi, m.a. tekinn góður "ummatsjaggur". Sú upptaka átti ég á símanum mínum þar til ég henti þessu á tölvuna og pósta hér á netið.
Ef þetta er ekki bara hið fínasta eyrnakonfekt ?



