sunnudagur, september 10, 2006
Getraunin
Og nú fáum við mynd af manni, hann kaus að koma ekki undir nafni né að birt yrði mynd af honum í Kastljósviðtali s.l. föstudag þegar verið var að fjalla um busavíglur og busaböll í framhaldsskólum.
Þið getið nálgast upptökuna hér