miðvikudagur, ágúst 23, 2006
Hér á campus
Nú er varla hægt að læra hérna í gömlu prentsmiðju Moggahússins, þar sem stendur skýrum stöfum á flest öllum veggjum "Þögn, lestrarsalur." Niðri er komið billiard og borðtennisborð ásamt fleiri sniðugum tækjum. En frá kjallaranum heyrðust stunur og óp frá þessum hér í c.a. 2 klst rétt eftir hádegi.
Myndir frá Berlínar - og Póllandsför eru rétt óútkomnar í albúmið