föstudagur, júlí 28, 2006
Nach Dautchland
Núna eru rúmir 4 tímar í brottför Bjargar til Frankfurt ásamt Hamrahlíðakórnum og enn er verið að pakka. Hefur gengið ágætlega svona framan af.
Svo nú verður soddan piparsveinalíf á mínum í eina viku eða svo !
Eða þar til ég skrepp út til Berlínar að hitta betri helminginn.
Eftirvæntingin er í hámarki !