miðvikudagur, júlí 26, 2006
myndir sumarsins
Myndavélin hefur verið duglega brúkuð í sumar og þýðir þá ekkert annað en að tæma af minniskortinu og búa til stafræn albúm.
Bý til þægileg shortcut, en auðvitað minni ég á sjálfa síðuna !
50ugs afmæli pápa
Eina útilega sumarsins
Frídagurinn góði
Hjaltagrill
...og meira á leiðinni !