keyrt á widget\\\
fimmtudagur, apríl 06, 2006
Náði mér í þrælsniðugt widget frá blogger sem ég er einmitt að pikka á núna.
En ég sakna allra hjálpartækjanna eins og "linkmakersins", er alveg lamaður án hans.
Þá er bara að fara leggja á minnið allt herf=",
ofl. skemmtilegheit.
Nýji Goldfrapp er annars kominn í hús og er mergjaður, svo mikið músíkalskri og hlustunarvænnni en hinir, tala nú ekki um þann elsta.
En jæja, þá er bara að pósta og sjá hvort þessi langfdregna færsla kýlist ekki í gegn.