sunnudagur, október 10, 2004
nælon\\\
Hannes Þór hringdi í mig rétt í þessu, hann er byrjaður að vinna hjá SagaFilm við reddingar eða eitthvað álíka, hann hafði lítinn tíma til að spjalla og kom sér beint að efninu: "binni, helduru að þú gætir leikið fyrir mig í Nylonmyndbandi sem við erum að fara af stað með á þriðjudaginn?"
Því miður kemst ég ekki. Eins og hvað mig langar, gæti jafvel spjallað eilítið við þessa hér