miðvikudagur, september 22, 2004
NÚ ER NÓG KOMIÐ\\\
Var að enda við að laga DCið mitt (finna rétt port fyrir routerinn til þess að verða active) í gær, ætla svo að skella einni góðri færslu í bloggið mitt en viti menn, núna kemst ég ekki einu sinni á Blogger, þ.e. eftir að ég reyni að signa mig inn.
Þessi elska er búin að vera með eintóm uppsteit alveg síðan í lok sumars, er farinn að hallast að því að hún sé með skammdegisþunglyndi blessunin.