mánudagur, september 27, 2004
kjallarapása... update (til Árna)\\\
Tralli er ennþá niðri og vegnar vel. Ótrúlegt hvað hann þolir, ófáar sígarettuglóðirnar og bjórsletturnar sem hafa lent á fóðrinu í gegnum tíðina þegar kjallapartyin hafa verið haldin og það sér ekki á honum.
Hann verður þó tekin í nokunn strax og ég flyt aftur niður í paradísina.
Með kveðju, Binni og Tralli