fimmtudagur, september 23, 2004
enn og aftur\\\
Kom á hjólabretti í skólann í morgun, mörgum brá í brún, fannst ég ekki þessi týpíski skaterboy.
Gerði heiðarlega tilraun með að formatta tölvuna mína í gærkvöldi, fékk lánaðan búnað hjá Adda og skellti mér í þetta, kvikindið er í svo mikilli uppreisn að það kom upp melding svo ég gat ekki einu sinni formattað.
Annars átti Abbý afmæli í gær, steingleymdi því svo Abbý; til lukku með afmælið !