laugardagur, september 18, 2004
be,be,beastieboys\\\
Annað hvort er ég að verða svona gamall eða þá að þessi nýja plata BeastieBoys sé svona hrillilega léleg. Held að þeir ættu bara að fara hætta þessu, góðir þegar kemur að góðum djass, væri til í meira svoleiðis.
Samt skrítið, Prodigy er svona band sem ég hef hlustað á alveg síðan ég var smápolli, líkt og Beastie, en þetta nýja efni þeirra er hörmulegt.
Kannski ég sé að breytast í gamalmenni..