mánudagur, ágúst 23, 2004
WINAMP\\\
Stóð ásamt GummaPáls á Arnarhóli og horfði á flugeldasýninguna á menninganótt, fyrir aftan okkur stóðu 4 furðufuglar sem ég myndi auðveldlega getað flokkað sem soddan tölvunörda, þegar leið á flugeldasýninguna heyrði ég aðal liðsmann þeirra segja í neikvæðum og heldur plébbalegum tón: ,,hef nú séð það flottara í WinAmp"
...og við Gummi hlógum hátt.