þriðjudagur, ágúst 24, 2004
Singapore\\\
Komst loksins yfir nýju Singapore Sling plötuna, búinn að hlusta eilítið á hana og er ekki alveg nógu ánægður. Fílaði The Curse of Singapore Sling mun mun betur, þó er aldrei að vita, kannske þarfnast hún bara meiri hlustunar.