þriðjudagur, ágúst 24, 2004
Mysingur\\\
Leið eins og gamalli ekkju í gærmorgun þegar ég gekk áleiðis í skólann, ég og Gummi höfum alltaf verið samferða síðan í grunnskóla, þ.e. í c.a. 12 ár eða svo.
Man að ég reiknaði einhverntíma hversu mikið við höfðum gengið, man allavegana að kílómetrarnir skiptu þúsundum.
Ætli ég væri eitthvað mikið feitari í dag hefði mér alltaf verið skutlað í skólann ?