fimmtudagur, ágúst 26, 2004
Hopp og Hí, gaman, gaman\\\
Held að ég hafi aldrei upplifað eins mikla þreytu og þegar ég mætti þýskutíma kl. 0820 í morgun.
Búinn að vera hálfsloj í allan dag, þarf svo að mæta í vinnunna á slaginu 17 á eftir.
Svo er bara að strauja partybúninginn strax eftir vinnu því í kvöld er fyrsta bjórkvöld annarinnar. Efast samt um að það verði einhver dúndrandi stemmning svo maður reynir bara að gera eitthvað gott úr þessu.