þriðjudagur, ágúst 31, 2004
daddy cool\\\
Staður: Laugarásvideo
Pabbi arkar inn og er að fara skila DVDdiski, kemur að borðinu og segir:
Pabbi: Heyðu Leó (eigandi leigunnar sem afgreiðir pabba) sorrý að ég skila myndinni svona seint
Leó: Ekkert mál vinur, ég redda þessu
Pabbi: ..ahh, já og heyrðu, ég steingleymdi að spóla til baka
Leó: ehh, einmitt
Pabbi er maðurinn sem samdi brandarann um að spyrja afgreiðslufólk 1011 á sínum tíma hve lengi það sé opið hjá þeim.