fimmtudagur, júlí 15, 2004
Týndur í músík\\\
Í miðri myndinni, Lost in translation, fara báðir aðalleikararnir (Bill Murrey og Scharlett Johanneson) út að skemmta sér. Þegar þau eru stödd í einhverju party byrjar lag sem ég held að sé alveg örugglega með Flaming Lips, er þó ekki 100%.
Ef þú lesandi góður átt myndina og vilt meina að þú þekkir lög Flaming Lips utanbókar þá máttu endilega spóla að þessu atriði, heyra lagið, kveikja á perunni og senda mér nafn lagsins í kommentakerfið hér að neðan.
brynjar ýmir
21:42