þriðjudagur, júní 15, 2004
Johnny Weekend\\\
Frí í dag sem þýðir afslöppun og kæruleysi, ætla að byrja daginn með klippingu, fara þaðan í bæinn og reyna að eyða þessum blessaða pening sem hefur safnast saman á reikningnum mínum undanfarið.
Fór á Troy í gær, fínasta mynd en það var eitthvað sem var að bögga mig, hvort það var myndatakan, klippingin er ég ekki viss um.