sunnudagur, júní 06, 2004
geðveiki\\\
Búinn að vinna eins og brjálæðingur seinustu daga. 12 - 13 tíma pr. dag.
Held að ég sé alvarlega að fara fara yfir um núna, rútínan búinn að vera c.a. svona:
Vakna kl. 08 og fer í vinnuna, kem heim kl. 21 fæ mér í svanginn, baða mig og fer uppí kl. 00.
Kom svo heim rétt í þessu, nýbúinn í baði og skellti Time after time með Cyndi Lauper á fóninn.