mánudagur, júní 28, 2004
búinn að vera\\\
Er algerlega bensínlaus þessa dagana, var að taka það saman í dag að ég er búinn að vinna í c.a. 5 vikur stanslaust og það 12tíma í senn. Lítur allt út fyrir það að ég verði að vinna þessa helgi. Verð að komast úr bænum og gera eitthvað sniðugt, fæ hjartaáfall eða heilablóðfall með þessu áframahaldi.
Annars er það bara venjulega rútínan: sofa, borða, vinna.
PayDay á fimmtudag, vonandi stór ávísun þá.