þriðjudagur, maí 11, 2004
költjúr\\\
Veit ekki hvað hljóp í föður minn í gær en skyndilega dró hann mig með sér í niður í Háskólabíó á Heimildamyndina Touching the void. Erum vanir að sjá einhverjar amerískar hasarmyndarullur. Annars var þetta meiriháttar góð mynd sem skilur heilan helling eftir sig. Ótrúlegt að mönnum detti í hug að fara í fjallgöngu ?