miðvikudagur, maí 19, 2004
Ch-Check it out\\\
Búinn að vera hita mig eilítið upp fyrir nýju Beastie Boys plötuna, kemur víst í lok þessa mánaðar. Held að ég kaupi mér gripinn enda á ég allt safnið fyrir óbrennt.
Paul's Boutique er fastur í spilaranum þessa dagana enda DustBrothers sem sjá um pródúseringar. Mæli með fyrir þá sem ætla sér í smá upphitun að ná sér í lagið Hey Ladies af fyrrgreindri plötu.
