þriðjudagur, maí 18, 2004
7 HIMINN\\\
Hoppaði hæð mína í lofti eftir að ég hitti Erling umsjónakennara í morgun, var þá ósofinn og tuskulegur eftir nóttina, gat ekki sofið boffs vegna kvíða. Var 100% að ég hafði fallið á önn.
Nema hvað..
Við erum að tala um að ég náði öllu og fékk 7 í íslensku.
Geri aðrir betur ?!