laugardagur, maí 22, 2004
# 472\\\
Aldeilis hvað þetta nýja bloggerkerfi býður upp á marga möguleika, núna get ég séð hve margar færslur ég hef postað frá upphafi, hve mörg orð ég hef skrifað og ég veit ekki hvað og hvað ?
Afhverju hætta þeir ekki þessu bulli og byrja að bjóða upp á SMS/MMSblog ?
Stúdentspartyið hans Gumma heppnaðist mjög vel, var mættur þarna eftir erfiðan vinnudag og beið mín þá ískaldur bjór og tunna af rauðvíni,lofaði Þóru mömmu Gumma að ég myndi standa mig vel við að "hreinsa" af dekkuðu borðinu sem ég og gerði. Át á mig gat af kokteilmat. (sem ég var viss um að væri ekki hægt)