þriðjudagur, apríl 13, 2004
Þyngsli
Það er mannskemmandi að hanga of mikið heima hjá sér, ég er búinn að vera heima í allan dag og ekki snert símann minn og lítið sem ekkert sest við tölvuna. Og núna er eins og 5 - 10 kg. lóð sé ofan á hausnum á mér.