föstudagur, apríl 30, 2004
Ýmirslegt\\\
Klukkan er 1725, það er föstudagur og ég sit einn í tölvuveri skólans að vafra um netið.
Flugáhuginn minn er óðum að koma aftur, búinn að taka mér dágott frí frá þessu seinustu 2 annir eða svo. Stefni að því að klára þetta rétt fyrir sumar.
Utanlandsferð er kominn á teikniborðið, stefnan er sett á að fljúga til London, þaðan til Madrid og keyra svo niður á Alecante þar sem Addi & fjösk. eiga notarlegt sumarhús. Uss hvað ég get ekki beðið.