þriðjudagur, apríl 06, 2004
Free Wallpaper\\\
Guðni vinur minn sem staddur er í Noregi fór í klippingu um daginn
Maðurinn hefur verið með sítt hár í rúm 4 ár eða svo og ákvað um daginn að krúnuraka sig og það uppá sviði Austurbæjar.
Að því tilefni langar mig að gefa ykkur skjámyndir af kappanum. Þetta er stór áfangi í lífi hans og finnst mér að við eigum öll að taka þátt í þessu með honum og skella einni mynd á skjáinn.

