sunnudagur, mars 14, 2004
workaholic\\\
Mikið svakalega á ég erfitt með að segja nei, var búinn að hlakka til að vera í fríi þessa helgi en nei, gat ekki neitað vinnufélaga mínum þegar hann spurði mig hvort ég gæti unnir fyrir sig í dag.
Man að ég lærði um það í sálfræðinni að þetta væri dæmi um óöryggi, finn samt frekar lítið fyrir þeirri tilfinningu dagsdaglega.
...en svona er þetta, ég sem ætlaði að skella mér í skvass kl 11 og fara þaðan í háskólakynningu.