föstudagur, mars 26, 2004
óráðið\\\
Arnar vinnufélagi minn bauðst til þess að vinna fyrir mig þessa helgi.
Ég sem var búinn að plana þetta svo vel, ætlaði að vera duglegur í vinnunni um helgina en svo skemmta mér helling næstu helgi.
Nú fór planið allt úr skorðum.. og ég veit ekkert hvað ég á að gera af mér þessa helgina.
Reyni a púsla þessu einhvernveginn saman.