fimmtudagur, mars 18, 2004
neitið heima bilað = bloggleysi\\\
Er byrjaður að losa mig bumbuna sem var byrjuð að safnast fyrir á maganaum á mér.
Prógrammið er eitthvað á þessa leið: Skvass einu sinni í viku
Batmintonæfing einu sinni í viku
Skokk á hverjum degi
Trópí eða vatn í stað kóks
o.s.f.v.
Læt ykkur vita um stöðu mála bráðlega
(þetta var opiðskátt en ekki yfirborðskennt blogg í boði Brynjars ýmis.) (broskall)