fimmtudagur, mars 04, 2004
DjéSjéplusplus\\\
Var að ná mér í forritið DC++ í gær, hef alltaf látið Kazaa duga en nú er það komið í ruslakörfuna og nú klóra ég mér í hausnum og hugsa hvernig ég gat alltaf verið að ná mér í tónlist og fleira á þessu drasli.
Var inni í stúdíóinu í öllum frímítútunum í dag, gerandi símaöt og fleira í þeim dúr.
Langar svo enn og aftur að minna á þáttinn okkar sem verður á laugardaginn kemur kl 2100 !