miðvikudagur, febrúar 11, 2004
Veikindi yfirstaðin\\\
Er orðinn hress eftir þetta tveggja daga veikindafrí. Finn þó enn fyrir smá eymslum í hálsi og ég er ekki enn kominn með fulla heyrn sem er nokk pirrandi.
Var að finna ljósmyndir frá Portúgal sem við gæsarnir fórum í í ágúst, langar aftur þegar ég fletti í gegnum bunkann en samt ekki, kann illa við þessa ferðamannastaði, ætla til einhverrar borgar næst, svo eitt er víst !
Langar líka að sýna ykkur digitalmyndirnar sem hægt er að nalgast akkúrat hér
P.s. ég er búinn að linka á þig Gunnar minn
P.s.s. súsanna, komdu við fyrir mig á KFC og færðu mér einn Swinger eftir að þú ert búin að lesa þetta !