föstudagur, febrúar 27, 2004
strákastöð\\\
Mikið rosalega gekk mér vel í prófinu áðan, brilleraði alveg hreint !
Skellti mér á HardRock í gær, skemmti mér alveg ok.
Langar að hafa bjórkvöldin oftar þarna, orðin þreyttur á að vera á búllunni L.A.
Annars mun þessi föstudagur einkennast af mikilli afslöppun og rómantík með sjálfum mér.
Strákastöð í kvöld í kjallaranum, hlakka óskaplega til. Langt síðan seinast !