föstudagur, febrúar 13, 2004
Ready, steady.. GO\\\
C.a. 5 tímar í Akureyri og maður er byrjaður að finna fyrir smá hnút í maganum.. Tilhlökkunin í algleymingi.
Egill og Steini ætla að koma seinna í kvöld sem er mega !
Fer svo um hádegisbilið að kaupa mér birgðir, mikið djöfull hlakka ég til !