sunnudagur, febrúar 08, 2004
nýliðaður - nýliðaðri - nýliðaðastur\\\
Hugrún vinkona mín, kærasta Árna, dóttir Óskars og systir Haralds er nývígð í bloggheima.
Vígslan fór fram þann 4 feb. kl 2303 er fyrsta færslan var framkvæmd.
Hugrún fær góðan og stabílann stað í linkabunkanum alræmda, til lukku með það Hugsalot...