mánudagur, febrúar 23, 2004
Les Rhythmes Digitales\\\
Ætla að byrja að safna mér uppí vél, dauðlangar í EOS 300D, hef verið að fikta með vélina hans pabba í gegnum tíðina sem er PowerShot Pro90IS svo að þessi della hefur alltaf blundað í mér, nú er kominn tími til að framkvæma !