föstudagur, febrúar 20, 2004
kevöldið\\\
Stefni á bíó í kvöld, langar agalega að sjá Lost in translation. Sá reyndar aldrei Virgin Suicide sem er einmitt eftir sama leikstjóra eða leikstýru öllu heldur.
Aðalsbjórkvöld á L.A. Langar ekkert sérlega, illa auglýst og held ég engin stemmning en ætli maður kíki ekki ?
Stefni svo á eitthvað húllumhæ með Arnari á morgun og ég veit ekki hvað og hvað !
Fyndið hvað ég er alveg hættur að ná mér í tónlist á stafrænan hátt, diskunum rignir hingað inn og ég fæ við engu ráðið, annars eru þetta disklingarnir sem ég sankaði að mér í dag...

