mánudagur, febrúar 16, 2004
himnesk heimkoma\\\
Mætti beint í kjúklingarétt til mömmu eftir að ég hafði gengið frá FB með allt mitt hafurtask, þunnur og asnalegur.
Ferðin var góð og ég skemmti mér konunglega þó fannst mér eitthvað vanta svona í heildina litið, stemmningin ekki alveg 100%.
Svo er bara að fara setja sig í stellingar fyrir 18. marz... !